6 skref sem hjálpa okkur að nálgast Guð

No 1 - taka frá stund, afmarka sér tíma

 

No 2 - ekki ætla þér um of, endurtekningin umfram tíma/lengd - lesa oftar en stutt

 

No 3 - Nýttu þér lestraráætlanir (HÍB gefur út áætlun, til í bunkum)

 

No 4 - Tæknin! Biblíuöpp gefa áminningar, getur valið lesáætlun og tengst ,,vinum” á appinu, sjáið hvort hinn er búinn að lesa og getið kommentað um lesturinn í appinu - mjög skemmtilegt

 

No 5 - Hljóðbókin, hlustaðu á Biblíuna, t.d. Í youversion appinu

 

No 6 - Lífhópar…. Hitta 1-2 aðra, þið sejtið ykkur fyrir x marga kafla, hittist vikulega, spyrjið samviskuspurninga, m.a. lastu það sem sett var fyrir?