COVID - 19 

​Árið 2020 er svo sannarlega búið að koma sér í sögubækurnar með alskonar uppákomum en fyrst og fremst Covid - 19. Þar sem við höfum ekki getað haldið samkomur höfum við verið virk á samfélagsmiðlum og haldið léttar samkomur á netinu með playlistum á spotify sem lofgjörðarleiðtogarnir okkar gera og svo hvatningu frá leiðtogum okkar í starfinu til ykkar. Hérna getið þið fundið playlistana,  hvatningarnar og alskonar skemmtileg vídeó frá þessum tíma. 

Tónlist sem við mælum með

HAFÐU SAMBAND

UNGLINGASTARF FÍLADELFÍU

Hátúni 2

105 Reykjavík

filo@filadelfia.is

Samkomur

alla föstudaga kl. 20:00

logo-hvitt-v1.png

Nafn *

Netfang *

Sími

Skilaboð