EYJÓ

Eyjó er haldið í kringum páska ár hvert og er mót fyrir alla unglinga á aldrinum 13-19 ára, haldið í Verstmannaeyjum það sem nafnið er dregið af. Eyjó er frábært mót til að kynnast nýju fólki, taka vini sína með og taka frá tíma fyrir Guð! Guð hefur gert marga stórkostlega hluti á þessum mótum og við mælum klárlega með því að þú komir eða sendir unglinginn þinn á þetta frábæra mót.

HAFÐU SAMBAND

UNGLINGASTARF FÍLADELFÍU

Hátúni 2

105 Reykjavík

filo@filadelfia.is

Samkomur

alla föstudaga kl. 20:00

logo-hvitt-v1.png

Nafn *

Netfang *

Sími

Skilaboð