_2020 Kristsleika cover - fb, is, form.p

AFLÝST

23.-25. október

Dagskráin

Kristsleikar er unglingamót fyrir alla krakka frá aldrinum 13 (á árinu)-18 ára. Mótið er haldið í októbermánuði ár hvert í Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð. Mótið er byggt upp með keppnum milli liða þar sem keppt verður í ýmsum greinum! Á milli þess sem við keppum höldum við samkomur þar sem við munum sjá Guð mæta inn í líf unglinganna og snerta við hjörtum þeirra. Kristsleikar er frábært mót til að kynnast fleiri kristnum, taka vini sína með og taka tíma frá fyrir Guð. Guð hefur gert marga stórkostlega hluti á þessum mótum og mælum við klárlega með því að þú komir eða sendir unglinginn þinn á þetta frábæra mót.