UM OKKUR

Fíló er unglingastarf Fíladelfíukirkjunnar. Starfið heldur unglingasamkomur á föstudagskvöldum kl. 20:00 og þrjú unglingamót ár hvert auk einstakra viðburða annað slagið. Tilgangur starfsins er að skapa skemmtilegt og jákvætt umhverfi fyrir ungt fólk á aldrinum 13-19 ára þar sem þau geta komið saman, lært um Jesú og fengið að upplifa hvað sannur kærleikur er.

HAFÐU SAMBAND

UNGLINGASTARF FÍLADELFÍU

Hátúni 2

105 Reykjavík

filo@filadelfia.is

Samkomur

alla föstudaga kl. 20:00

logo-hvitt-v1.png

Nafn *

Netfang *

Sími

Skilaboð