UNGLINGAMÓT

Unglingastarf Fíladelfíu heldur þrjú mót á hverju ári. Hvert mót hefur sína sérstöðu og er orðinn fastur liður í starfinu. Þetta eru í raun viðburðir sem bannað er að missa af. Já, það er eiginlega bara bannað.

Eyjó

Skemmtilegt mót sem haldið er á besta stað landsins að marga mati, Vestmannaeyjum. 

Kotmót

Kotmót er haldið um verslunarmannahelgina en á mótinu er dagskrá fyrir alla fjölskylduna við hvers hæfi.

Kristsleikar

Sumir koma til að hafa gaman, aðrir koma til að sigra. Svo einfalt er það. 

HAFÐU SAMBAND

UNGLINGASTARF FÍLADELFÍU

Hátúni 2

105 Reykjavík

filo@filadelfia.is

Samkomur

alla föstudaga kl. 20:00

logo-hvitt-v1.png

Nafn *

Netfang *

Sími

Skilaboð