UNGLINGAMÓT

Unglingastarf Fíladelfíu heldur þrjú mót á hverju ári. Hvert mót hefur sína sérstöðu og er orðinn fastur liður í starfinu. Þetta eru í raun viðburðir sem bannað er að missa af. Já, það er eiginlega bara bannað.

1.jpg

Eyjó

Skemmtilegt mót sem haldið er á besta stað landsins að marga mati, Vestmannaeyjum. 

10.jpg

Kotmót

Kotmót er haldið um verslunarmannahelgina en á mótinu er dagskrá fyrir alla fjölskylduna við hvers hæfi.

20934773_10208423803026226_1605631214765

Kristsleikar

Sumir koma til að hafa gaman, aðrir koma til að sigra. Svo einfalt er það.